Eins og undanfarin ár verður Slysavarnadeildin í Reykjavík með ljúffenga vöfflusölu í Sjóminjasafninu. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir björgunarsveitir um land allt – árið 2024 styrktum við m.a. fimm björgunarsveitir um landið. Við verðum með sölutjöld við gamla vigtarhúsið:Grillaðar pylsur og Candy-flossCandy-floss í vagni við Bryggjusprell fyrir börnin! Komdu með fjölskylduna – nældu þér í […]

Laugardaginn 15. mars bauð slysavarnadeildin Varðan til sameiginlegs ævintýrafundar við útivistarperlu Seltjarnarness, Gróttu. Fundurinn fór fram í Albertsbúð, bátaskýli Rótary á Nesinu, og er þeim þakkað fyrir lánið. Mæting var góð og margir félagar úr ýmsum slysavarnadeildum lögðu leið sína út í eyjuna og upp í vitann, þar sem útsýnið tók á móti þeim áður […]

Slysavarnadeildin Unnur á Patreksfirði fjármagnaði upplýsingaskjá frá Safetravel á dögunum og hefur honum verið komið fyrir á bensínstöð bæjarins þannig að ferðamenn af öllum þjóðernum geti skoðað aðstæður þegar þeir eiga leið um sunnanverða Vestfirði. Ástand vega, lokanir, veður og vefmyndavélar á svæðinu. Þetta er einn af 100 slíkum skjám sem Safetravel hefgur sett upp […]

Slysavarnadeildin í Reykjavík og Slysavarnadeildin Varðan á Seltjarnanesi styrktu Björgunarsveitina Víkverja á Vík í Mýrdal en þau voru að safna fyrir dróna til þess að styrkja störf sveitarinnar. Sveitin er m.a. fyrsta viðbragð í Reynisfjöru og auðvitað á stóru landssvæði þar um kring. Dróninn sem er sá fyrsti í þessari stærðargráðu í eigu björgunarsveitar mun […]

Þroski barna er mjög hraður og fyrstu árin eru ár tilrauna og uppgvötunar. Heimilið er griðastaður fjöskyldunar og því kemur mörgum það á óvart að börn slasast helst á heimilinu. Það er afar mikilvægt að foreldrar og aðrir ummönunaraðilar fari yfir heimilið með tilliti til öryggis barnanna. Þetta á að sjálfsögðu einnig við heima hjá […]

22. febrúar síðastliðinn varð Slysavarnadeildin Unnur á Patreksfirði 90 ára og var haldið upp á afmælið með pomp og prakt. Nærri 200 manns heimsóttu Unni til að samfagna deildinni með árnaðaróskum og góðum gjöfum. Á aðalfundi deildarinnar 28. febrúar voru svo 17 nýir félagar teknir inn í deildina, sem er frábært. Árnaðaróskir frá félögum í […]