Slysavarnadeildin í Reykjavík fagnar sumri með opnu húsi þann 25. apríl nk. frá kl. 11.00 – 14.00 . Boðið verður upp á vöfflur og kaffi og Veltibíllinn kemur í heimsókn. Við erum á Grandagarði 1, 101 Reykjavík.

Allir velkomnir.

Opið hús á sumardaginn fyrsta