22. febrúar síðastliðinn varð Slysavarnadeildin Unnur á Patreksfirði 90 ára og var haldið upp á afmælið með pomp og prakt. Nærri 200 manns heimsóttu Unni til að samfagna deildinni með árnaðaróskum og góðum gjöfum. Á aðalfundi deildarinnar 28. febrúar voru svo 17 nýir félagar teknir inn í deildina, sem er frábært. Árnaðaróskir frá félögum í Slysavarnadeildinni í Reykjavík.

Öflugt starf í 90 ár