Í Slysavarnadeildinni í Reykjavík gerum við ekki kröfur um að þú haldir lagi, en ef þig langar að starfa í skemmtilegum félagsskap og láta gott af þér leiða, þá ætlum við að kynna starfssemi okkar þriðjudaginn 7. september kl 20.00 á Háaleitisbraut 58-60, 2. hæð (inngangur um Ísbúðina Háaleitisbraut) og þú ert velkomin.

Hefur þig alltaf langað að syngja í kór en heldur bara ekki lagi?