Með sinni annáluðu einbeitingu hafa reykskynjarar staðið eldvarnar-vaktina síðan árið 1902.

1. desember er alþjóðlegur dagur reykskynjarans og þá ber öllum að huga að líðan reykskynjara í sínu nærumhverfi. Það er lífsnauðsynlegt að tryggja þeim kjöraðstæður, svo þeir geti staðið vaktina fyrir þig og ástvini þína.

✅ Ekki láta þitt eftir liggja!

Alþjóðadagur Reykskynjarans 1. des