Þrátt fyrir að sóttvarnarreglur hafi sett strik í reikningin þá hafa félagar í Slysavarnadeildinni í Reykjavík fundið leiðir til að halda starfinu gangandi og í nóvember tókum við þátt í landsverkefni þar sem félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg um land allt dreifðu endurskinsmerkjum í nærsamfélaginu.  Verkefnið var unnið í samstarfi með Samgöngustofu og Sjóvá. Búið er að gefa yfir 80.000 endurskinsmerki.

Félagar á ferð og flugi