Þann 28. apríl 1930 stóðu 100 konur að því að stofna Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík.   Deildin var fyrsta kvennadeildin undir þá tiltölulega nýstofnuðu Slysavarnarfélagi Íslands.    Reykjavíkurdeildin, sem í dag fagnar  90 ára afmæli, var stofnuð fyrir tilstuðlan frú Guðrúnar Jónasson en hún var jafnframt fyrsti formaður deildarinnar.   Á stofnfundinum sagði frú Guðrún;  “Þar sem […]

Þann 28.apríl 1930 tóku 100 konur sig til og stofnuðu Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík.   Það eru því í dag nákvæmlega 90 ár frá stofnun deildarinnar.   Á heimasíðu deildarinnar má finna skemmtilegan fróðleik um starfið í deildinni frá upphafi. .  Vegna ástandsins og hamlana á samkomum verða því miður engin hátíðarhöld í kringum Sjómannadaginn en veitingasala […]

Kæru félagar í mars 2020 er margt að gerast. Fyrsta fjáröflun starfsársins hið margrómaða bingó verður næstkomandi laugardag þann 7.mars kl. 14.00 í Vinabæ Skipholti.  Við hvetjum ykkur til að taka þátt í undirbúningi eða mæta með vini og ættingja og leggja þannig ykkar að mörkum. Einnig má bjóða í viðburðinn á facebook. Þar sem deildin […]

Ein af stærri fjáröflunum deildarinnar Þann 7. mars nk. verður hið árlega bingó Slysavarnadeildarinnar haldið í Vinabæ Skipholti 33. Húsið opnar kl:13:00 og bingóið hefst kl:14:00 Eitt spjald kr.1000 Tvö spjöld kr.1500 Þrjú spjöld kr.2000 Veglegir vinningar að vanda Allir velkomnir

Opinn fundur í Gróubúð, Grandagarði 1, 12. September 2019 kl.20 Viltu gefa af þér og vera partur af skemmtilegum hópi slysavarnafélaga? Á haustin bjóðum við nýja félaga til liðs við okkur til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Slysavarnir, fjáröflun og aðstoð við björgunarverkefni. Við bjóðum félögum okkar námskeið og eflum andann með ferðalögum og skemmtilegri samveru. […]

Eins og undanfarin ár mun Slysavarnadeildin í Reykjavík standa fyrir kaffihlaðborði og vöfflusölu á Sjómannadaginn 2. júní kl. 13-17 í hátíðartjaldi við Grandagarð. Kaffisalan er ein stærsta fjáröflun ársins hjá deildinni og hefur ágóði af sölunni runnið til margra góðra verkefna á undanförnum árum. Í ár hefur deildin ákveðið að ágóðinn af kaffihlaðborðinu muni renna […]

Á sunnudaginn 7. apríl næstkomandi verður deildin með eina af sínum stærri og vinsælli fjáröflunum. Bingó! Að þessu sinni verðum við í Vinabæ, Skipholti 33.Húsið opnar kl.13:30 og hefst dagskrá kl.14:00 Að venju verða bingóspjöldin á vægu verði en vinningarnir veglegir og hafa fjöldamörg fyrirtæki lagt okkur lið og gefið vörur og þjónustu. Eitt spjald […]

Félagar í slysavarnadeildum eru fólk á öllum aldri af báðum kynjum sem tekur samfélagslega ábyrgð.  Fólk sem vill leggja hönd á plóg með Slysavarnafélaginu Landsbjörg en kýs að leggja áherslu á slysavarnir og forvarnastarf í samstarfi við björgunarsveitir.  Meginmarkmið slysavarnadeilda um land allt er að koma í veg fyrir slys og óhöpp ásamt því  að vera […]