Við ætlum að hittast við Gróubúð á Grandagarði 1 og ganga þaðan sem leið liggur um hafnarsvæðið og skoða slysahættur sem gætu leynst á svæðinu.

Slysavarnaganga 19.maí.