Ein af stærri fjáröflunum deildarinnar

Þann 7. mars nk. verður hið árlega bingó Slysavarnadeildarinnar haldið í Vinabæ Skipholti 33.

Húsið opnar kl:13:00 og bingóið hefst kl:14:00

Eitt spjald kr.1000

Tvö spjöld kr.1500

Þrjú spjöld kr.2000

Veglegir vinningar að vanda

Allir velkomnir

Bingó