Eins og undanfarin ár stóðu félagar í Slysavarnadeildin í Reykjavík fyrir vöfflusölu í Sjóminjasafninu ásamt því að vera með sölutjöld við gamla vigtarhúsið og Bryggjusprellið á Grandanum. Við þökkum öllum sem sáu sér fært að heimsækja sölustaði okkar. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir björgunarsveitir um land allt – árið 2024 styrktum við m.a. fimm […]