Slysavarnadeildin Unnur á Patreksfirði fjármagnaði upplýsingaskjá frá Safetravel á dögunum og hefur honum verið komið fyrir á bensínstöð bæjarins þannig að ferðamenn af öllum þjóðernum geti skoðað aðstæður þegar þeir eiga leið um sunnanverða Vestfirði. Ástand vega, lokanir, veður og vefmyndavélar á svæðinu. Þetta er einn af 100 slíkum skjám sem Safetravel hefgur sett upp […]