Slysavarnadeildin á Dalvík lætur að sér kveða þegar kemur að slysavörnum og viðbrögðum við slysum. Á dögunum afhentu stjórnarmenn Snæþóri Arnþórssyni formanni Skíðafélags Dalvíkur gjöf. Við fengum ábendingu um að skíðafélaginu vantaði uppblásna sjúkraböru sem nýtist vel til að flytja slasaðan einstakling. Búnaðurinn er geymdur í bakpoka sem einn maður getur borið. Tæknin er einföld, […]