Jarðskjálftar verða þegar jarðskorpan brotnar eða hrekkur til á gömlum brotaflötum. Þeir gera sjaldnast boð á undan sér. Því er nauðsynlegt að gera öryggisráðstafanir fyrirfram og læra rétt viðbrögð. Á síðu almannavarna eru góðar leiðbeiningar um hvernig við getum brugðist rétt við ef við verðum vör við jarðskjálfta. Þar kemur meðal annars fram. Ef þú […]