Þann 31. október sl. fór fram virkilega áhugaverð ráðstefna um slysavarnir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Háskólanum í Reykjavík. Fjölmargir fyrirlestrar voru haldnir. Systurnar Anna Margrét og Lára Kristín Óskarsdætur og lýstu því hvaða áhrif það hafði á líf þeirra, tveggja menntaskólastúlkna, þegar móðir þeirra slasaðist illa í reiðhjólaslysi árið 2010. Móðir þeirra hafði fyrir reglu að […]