Eftir atburði janúarmánaðar sl. hafa yfirvöld stefnt á að fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur, bæta lýsingu á svæðinu, auka sýnileika lögreglu og áframhaldandi samstarfi við eigendur skemmtistaða um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir enn fremur, að lögreglan og borgaryfirvöld hafi átt gott samstarf þegar öryggi borgaranna […]