Slysavarnadeildin í Reykjavík minnir á að endurskinsmerki geta skipt sköpum á dimmum vetrarmorgnum. Okkur hættir til að passa upp á að börnin séu með endurskin og æða svo út í svartnættið snemma morguns dökk-klædd og ósýnileg í mesta umferðarþunga dagsins. Sýnum börnum og unglingum gott fordæmi og setjum upp endurskinsmerki.Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fékk heimsókn frá Slysavarnadeildinni […]