Laugardaginn 15. mars bauð slysavarnadeildin Varðan til sameiginlegs ævintýrafundar við útivistarperlu Seltjarnarness, Gróttu. Fundurinn fór fram í Albertsbúð, bátaskýli Rótary á Nesinu, og er þeim þakkað fyrir lánið. Mæting var góð og margir félagar úr ýmsum slysavarnadeildum lögðu leið sína út í eyjuna og upp í vitann, þar sem útsýnið tók á móti þeim áður […]