Bingó Slysavarnadeildarinnar í Reykjavík var haldið í Vinabæ 6.mars 2021 kl.14:30. Allur ágóði af þessu verkefni rennur árlega óskiptur til slysavarnaverkefna. Húsfyllir var með tilliti til samkomutakmarkanna og skemmtu mættir sér vel. Slysavarnadeildir þakkar þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem styrkja okkur með veglegum vinningum.