Á næstu vikum munu félagar úr Slysavarnadeildinni dreifa plakötum í skóla, íþróttamiðstöðvar, sundlaugar og á fleiri staði þar sem von er til að þeir sem ferðast um á rafhlaupahjólum geti séð þau. Á degi hverjum eru u.þ.b. tvær komur á bráðadeild þar sem fólk er að detta á hjólum og jafnvel detta um þau. Það […]