Á sunnudaginn 7. apríl næstkomandi verður deildin með eina af sínum stærri og vinsælli fjáröflunum. Bingó! Að þessu sinni verðum við í Vinabæ, Skipholti 33.Húsið opnar kl.13:30 og hefst dagskrá kl.14:00 Að venju verða bingóspjöldin á vægu verði en vinningarnir veglegir og hafa fjöldamörg fyrirtæki lagt okkur lið og gefið vörur og þjónustu. Eitt spjald […]