Þegar hjólið er tekið í notkun þarf að yfirfara og hafa í lagi öll öryggisatriði. Skoða dekkin, keðjuna, keðjuhlíf, bremsur og bjöllu. Muna að það þarf að vera ljós að framan og glitaugu bæði að framan og aftan.Þegar hjólað er af stað er rétt að hafa í huga að fyrir hjólreiðafólk gilda að mestu sömu […]