Þann 28.apríl 1930 tóku 100 konur sig til og stofnuðu Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Það eru því í dag nákvæmlega 90 ár frá stofnun deildarinnar. Á heimasíðu deildarinnar má finna skemmtilegan fróðleik um starfið í deildinni frá upphafi. . Vegna ástandsins og hamlana á samkomum verða því miður engin hátíðarhöld í kringum Sjómannadaginn en veitingasala […]