Þegar reykvískar konur voru fyrst kvaddar á fund Slysavarnafélags Íslands í byrjun árs 1930 til að ræða um það hvernig konur kæmu sterkast að starfi slysavarna átti sú skoðun fylgi að fagna að stofnuð yrði sérstök kvennadeild. Þótti sú leið líklegri til árangurs heldur en sú að þær gerðust félagar í almennum slysavarnasamtökum þó nokkrar konur […]