Slysavarnadeildin í Reykjavík, Slysavarnadeildin Dagbjörg, Björgunarsveitin Ársæll, Björgunarsveitin Kjölur og Unglingadeildin Árný taka virkan þátt í Hátíð hafsins. Hittu okkur um borð í Skólaskipinu Sæbjörg og fáðu þér vöfflu með rjóma eða við Gömlu sjóbúðina þar sem við grillum pylsur báða dagana og svo verður okkar rómaða kaffihlaðborð á sínum stað í Gróubúð á sunnudeginum. […]