Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur svo sannarlega fyrir meira en leit og björgun þó oftar rati í fjölmiðla fréttir af aðgerðum félagsins þegar einhver er týndur eða þegar óveður geisar og sjálfboðaliðar félagsins taka höndum saman um að bjarga fólki og verðmætum. Félagið stendur líka fyrir öflugum slysavörnum og hefur náð ótrúlegum árangri í íslensku samfélagi í […]