Á kvennaþingi á Patreksfirði í október 2014 hlýddu 145 konur frá 13 deildum á fyrirlestra um slysavarnamál og fjölluðu um þau árlegu verkefni sem Landsbjörg heldur utan um og deildirnar vinna að. Í kjölfar þingsins hittust nokkrar konur úr fimm deildum á suðurlandi og vildu deila umræðunni með félögum sem ekki höfðu átt tök á […]