Ný vefsíða Slysavarnadeidarinnar í Reykjavík hefur nú litið dagsins ljós. Nýja síðan er einfaldari og bjartari en sú eldri og frekar leitast við að hún sé gagnvirk m.a. með tengingu við Facebooksíðu deildarinnar. Einfalt er að senda skilaboð eða skrá sig sem félagsmann í deildina. Vefsíðan er einnig “responsive” eins og það kallast en þá virkar […]