Bíllinn sem Slysavarnadeildin keypti fyrir rúmu ári síðan hefur svo sannarlega unnið fyrir sínu og nýst deildinni í mörgum verkefnum. Við ferðuðumst á honum til Fáskrúðsfjarðar á Kvennaþing Landsbjargar, við nýttum hann á flugslysaæfingu þar sem við gáfum svöngum leikurum að borða, á Hátíð hafsins og á Menningarnótt og nú síðast við stóra leit á […]