Slysavarnadeildin í Reykjavík tók þátt í að kynna Savetravel.is 27. júní sl. en sama dag héldu hópar af stað í Hálendisvakt björgunarsveita.  Okkar fólk stóð við Olís í Norðlingaholti spjallaði við bílstjóra og aðra ferðamenn um slysavarnir og gefa góð ferðaráð.  Björgunarsveitarfólk var með í för og stór og vígaleg fjórhjól.  Börnum vegfarenda var boðið að […]

Þegar reykvískar konur voru fyrst kvaddar á fund Slysavarnafélags Íslands í byrjun árs 1930 til að ræða um það hvernig konur kæmu sterkast að starfi slysavarna átti sú skoðun fylgi að fagna að stofnuð yrði sérstök kvennadeild. Þótti sú leið líklegri til árangurs heldur en sú að þær gerðust félagar í almennum slysavarnasamtökum þó nokkrar konur […]

Á kvennaþingi á Patreksfirði í október 2014 hlýddu 145 konur frá 13 deildum á fyrirlestra um slysavarnamál og fjölluðu um þau árlegu verkefni sem Landsbjörg heldur utan um og deildirnar vinna að.  Í kjölfar þingsins hittust nokkrar konur úr fimm deildum á suðurlandi og vildu deila umræðunni með félögum sem ekki höfðu átt tök á […]

Ný vefsíða Slysavarnadeidarinnar í Reykjavík hefur nú litið dagsins ljós.  Nýja síðan er einfaldari og bjartari en sú eldri og frekar leitast við að hún sé gagnvirk m.a. með tengingu við Facebooksíðu deildarinnar.  Einfalt er að senda skilaboð eða skrá sig sem félagsmann í deildina.  Vefsíðan er einnig “responsive” eins og það kallast en þá virkar […]