Þroski barna er mjög hraður og fyrstu árin eru ár tilrauna og uppgvötunar. Heimilið er griðastaður fjöskyldunar og því kemur mörgum það á óvart að börn slasast helst á heimilinu. Það er afar mikilvægt að foreldrar og aðrir ummönunaraðilar fari yfir heimilið með tilliti til öryggis barnanna. Þetta á að sjálfsögðu einnig við heima hjá […]