Í dag, 25. júlí, er alþjóðlegur dagur forvarna gegn drukknun. Á þessum degi sameinast Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO), stjórnvöld, samtök og samfélög víða um heim til að vekja athygli á því að árlega drukkna um 300.000 manns og er drukknun þriðja algengasta orsök dauðsfalla af slysförum. Á Íslandi drukkna að meðaltali 6 – 7 einstaklingar á ári. […]