Eins og undanfarin ár verður Slysavarnadeildin í Reykjavík með ljúffenga vöfflusölu í Sjóminjasafninu.
Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir björgunarsveitir um land allt – árið 2024 styrktum við m.a. fimm björgunarsveitir um landið.
Við verðum með sölutjöld við gamla vigtarhúsið:
Grillaðar pylsur og Candy-floss
Candy-floss í vagni við Bryggjusprell fyrir börnin!
Komdu með fjölskylduna – nældu þér í vöfflu eða pylsu og styrktu öflugt björgunarstarf!
💙 Við hlökkum til að sjá ykkur!