Slysavarnadeildin í Reykjavík styrkti starf Björgunarhundasveitar Íslands, Björgunarsveitarinnar Dagrenning, Hólmavík, Björgunarsveitarinnar Dýra, Þingeyri og Björgunarsveitarinna Kyndils, Kirkjubæjarklaustri um 500.000 hverja. Vonandi hjálpar þetta til við rekstur sveitanna.

Fjórar björgunarsveitir styrktar