Slysavarnafélagið Landsbjörg á og rekur 13 stór björgunarskip sem staðsett eru um allt land og einingar félagsins sjá um og manna til þess að sinna útköllum á sjó á hafsvæðinu við Ísland. Nú þegar eru fjögur skip komin til landsins, í Vestmannaeyjum, á Siglufirði, í Reykjavík og á Rifi. Tvo skip eru væntanleg á þessu ári en þau fara á Höfn og Ísafjörð. Aðrir eru að safna og þess má geta að Slysavarnadeildin Unnur á Patreksfirði hefur gefið 10 milljónir til björgunarbátasjóðs á Patreksfirði.

Endurnýjun björgunarskipaflotans