22. febrúar síðastliðinn varð Slysavarnadeildin Unnur á Patreksfirði 90 ára og var haldið upp á afmælið með pomp og prakt. Nærri 200 manns heimsóttu Unni til að samfagna deildinni með árnaðaróskum og góðum gjöfum. Á aðalfundi deildarinnar 28. febrúar voru svo 17 nýir félagar teknir inn í deildina, sem er frábært. Árnaðaróskir frá félögum í […]

Slys á heimilinu eru algengustu slysin hjá ungum börnum. Á fyrstu árunum eru börnin stöðugt að prófa nýja hluti og athuga hversu langt þau komast. Það er því til mikils að vinna að gera heimilið eins öruggt og hægt er.  Félagar í Slysavarnadeildinni í Reykjavík dreifa 1500 gjöfum/umslögum á heilsugæslustöðvar í Reykjavík.  Starfsólk heilsugæslunnar sér svo […]

Allir öruggir heim 2022! – Endurskinsvesti fyrir leik- og grunnskóla landsinsSlysavarnafélagið Landsbjörg, Neyðarlínan, Dynjandi, Samgöngustofa, RARIK, Ueno, TM, Orkan,Samsung/Tæknivörur, Brim, Vörumiðlun, Arion banki, Efla, Klettur, Terra og Samkaup gefa þessa daganaendurskinsvesti í alla leik- og grunnskóla á landinu til að nota í vettvangsferðum barna.Um er að ræða 9.000 vesti sem dreifast um land allt.Endurskinsvesti ætti […]

Slysavarnadeildin í Reykjavík boðar til aðalfundar 17.febrúar 2022 kl.19:30  í Gróubúð Grandagarði 1.  Dagskrá aðalfundar skv lögum deildarinnar.  Skipan fundarstjóra og fundarritaraLögmæti aðalfundar staðfestSkýrslur nefnda og stjórnarÁritaðir reikningar fyrra árs kynntir og bornir upp til samþykktarLagabreytingarKjör stjórnarKjör tveggja skoðunarmanna reikningaÖnnur mál     Eftirfarandi framboð til stjórnar hafa borist: Til formanns: Edda Guðmundsdóttir, til ritara: Rúna H. […]

Í Slysavarnadeildinni í Reykjavík gerum við ekki kröfur um að þú haldir lagi, en ef þig langar að starfa í skemmtilegum félagsskap og láta gott af þér leiða, þá ætlum við að kynna starfssemi okkar þriðjudaginn 7. september kl 20.00 á Háaleitisbraut 58-60, 2. hæð (inngangur um Ísbúðina Háaleitisbraut) og þú ert velkomin.

Um þessar mundir eru félagar úr Slysavarnadeild í Reykjavík að sinna verkefni sem unnið hefur verið á landsvísu annað hvert ár í samvinnu við Samgöngustofu. Við heimsækjum valda leiksskóla og skoðum hvort börn eru í bílstólum sem hæfa aldri og hvort fullorðnir eru spenntir í öryggisbelti. Í ár er þetta svolítið snúið þar sem félagar […]

Á hverju ári verða atvik í umferðinni hér á landi þar sem sérstakur öryggisbúnaður kemur í veg fyrir alvarleg slys á börnum. Í nýju myndbandi frá Samgöngustofu er farið yfir mikilvæg atriði varðandi öryggi barna í bíl. Hvernig stóll hentar á hverjum aldri? Mikilvægi þess að bílstóll sé rétt festur í bílinn og þar fram […]

Á samfélagsmiðlum má víða sjá fyrirspurnir um hvernig á að útbúa sig og börnin fyrir göngutúr að gossvæðinu. Slysavarnadeildin í Reykjavík hvetur foreldra til þess að vera ekki að fara með lítil leikskólabörn á svæðið. Þau eru viðkvæm og nær jörðinni en þeir sem eldri eru og því útsett fyrir eitruðum lofttegundum. Þetta er erfiður, […]

Fyrsti félagsfundur starfsársins 2021 var haldin þann í Gróubúð og sem fyrr var hluti félagsmanna í fjarfundi. Gestir fundarinns voru einnig í fjarfundi en þær eru félagar í slysavarnadeildinni Rán á Seyðisfirði. Þær sögðu okkur frá þeim áskorunum og verkefnum sem slysavarnadeildin hefur verið að takast á við síðan í aurflóðunum á sl ári. Formaður […]